Ég get sagt að ég geti nokkurnveginn skilið þetta. Ég er alls ekki öfundsjúkur gaur, yfir höfuð. Ég er svo lógískur að ég verð aldrei öfundsjúkur, og treysti kærustunni minni. Hins vegar, eftir erfiðann period þar sem kærasta mín fór í endajaxlatöku(skornir út) og annað sem gerði það að verkum að við gátum ekki gert neitt óþekkara enn að kyssast eins og frændfólk, þá byrjaði ég að verða svolítið öfundsjúkur þegar hún kynntist einhverjum nýjum strákavinum. Við töluðum um þetta, sem betur fer,...