Ég veit ekki, maður. Ég skil rök þín, og sé hvert þú ert að fara. Held ég, allavega. Þú vilt meina að viðbrögð hennar við nauðguninni, eins lítifengleg og þau eru, þýða að henni hafi ekki verið nauðgað. Hún ætti að vera skemmd að innan og hata manninn innilega. Þú virðist líka vilja meina að hún hafi ekki gert það nógu skýrt að honum hafi ekki verið leyft að fara upp á hana, og að hún hafi kannski gefið "mixed signals", jafnvel í svefni. Ísbv. þessa grein er lítið hægt að segja hvort að...