Jæja það hefur komið nokkuð margar svona greinar en ekki á þessu áhugamáli og ég hvet fólk endilega til að gera hið sama Punk Playlistinn minn 1. Should I Stay or Go/ The Clash Þetta var fyrsta Clash lagið sem ég heyrði og hefur mér alltaf fundist það rosalega flott og skemmtilegt, ég fæ aldrei leið á því 2. Beat on the Brat/ Ramones Þetta lag er eftir snillingana í Ramones og er þetta bara týpiskt Ramones lag og finnst mér sérstaklega skemmtilegt hvernig hugmyndinn kom af þessu lagi 3....