Já allveg rétt, gleymdi að nefnast á það. Það er tauáklæði í bílnum, innréttingin er með viði í, kann ekkert að lýsa henni. Armpúðar bæði milli fram og aftursæta. Topplúga já. Það er allt original í bílnum og bíllinn er ekki samlita. Jú það eru speglar á bílnum ;) Hmm.. þessar týpur og árgerðir af Benzum eru á mjög mismunandi verði, ég hef t.d. séð samskonar bíla á 360.000-690.000 en svona mín verðhugmynd var um 450.000 með þá aiwa spilaranum og alpine hátölurum. Bíllinn þarnast smá...