Það er ekki tölvan sem skemmir á þér bakið og hnéið fyrir að sitja fyrir framan hana, það ert þú sem ert að skemma sjálfan þig! Þetta er álíka heimskuleg setning sem þú sagðir, eins og að skjóta mann og kenna byssunni um að hafa drepið hann, ekki sjálfum þér. Burt sé frá því um hvað wow snýst, eða nokkuð annað áhugamál s.s. box, fótbolti, tölvuleikir, skák, körfubolti eða nokkuð annað áhugamál, að þá tel ég að öll áhugamál séu góð ef þau fara ekki útí algjörar öfgar. Rétt eins og þú...