Jamm það er byrjað að gera Max Payne 3! Það er nú bara nýbúið að staðfesta að hann sé í framleiðslu þannig að því miður eru næstum engar upplýsingar um hann. En þetta er það sem ég veit. Það á að taka nokkur ár að gera hann (engin dagsetning komin á leikin, ekki einu sinni ár). Remedy entertainment gerði fyrsta og annan leikin en óvíst er um hver muni gera þann þriðja, en það er ekki sami framleiðandi og gerði fyrstu tvo leikina. Leikur 2 seldist nefninlega ekki jafn vel og búist var við,...