Ég er að kikja hingað í fyrsta sinn í langan langan tíma, var búinn að gefast upp á vera hér því það ríkti sottan lámenning hérna. En með komu þinni og þessu ljóði fer ég að droppa oftar við. Þetta er virkilega gott ljóð og mögnuð lýsing, bara mjög fallegt og stílhreint hjá þér. Maður tekst á loft og svífur við að lesa þetta. Orðið drátthagur er reyndar soldið eikkað hrjúft finnst mér… eða kannski er það bara ég sem fíla ekki þetta orð. En tær snilld hjá þér, hlakka til að lesa meira eftir þig.