Dreamcast-tölva sonar virðist vera að syngja sitt síðasta og það stefnir í að ég þurfi að kaupa nýja tölvu handa honum. Ég á hins vegar svolítið erfitt með að velja hvort ég fjárfesti í PS2, XBOX eða jafnvel Camecube. Playstation hefur það framyfir hinar að það eru flestir leikir framleiddir fyrir hana. Hins vegar er ég svolítið hræddur við að kaupa tölvu sem er aðeins með rúmlega 200 megariða örgjörva (lítið hraðvirkari en DC). Ég þekki lítið til Camecube. XBOX er mun hraðari, uppgefinn...