Gallinn við sjónvarpsseríur er að þær eiga það til að verða vinsælar og dragast á langinn… verða algjört hland í lokin og síðan þegar fólk nennir ekki að horfa á meira þá er skrifaður skíta endir (ef einhver). Annars er þetta minn listi. 1. Firefly 2. Family Guy 3. How I met your mother 4. Arrested Development 5. That '70s Show 6. The Walking Dead (fær að vera með, lítið komið en guð þetta eru geðveikir þættir) Runner ups: Blue Mountain State, Entourage, Everybody Love Raymond, Modern...