Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hofi
Hofi Notandi frá fornöld 26 stig
Endilega kíkjið á síðuna mína

2.maí (13 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Í dag gerðist það… Marc sagðist ekki getað gifts Steph og á því augnabliki hljóp Flick í burtu og Steph fattaði greinilega hvað var um að vera.. Lyn og Joe voru alveg miður sín allan þáttinn, einhver frænka þeirra kemur (Valda?) og veit ekkert í sinn haus, heldur að brúðkaupið sé ekki byrjað og eitthvað bull… Þátturinn snerist eiginlega bara um það að Flick ætlaði að fara en fór aðeins til hans Stuarts (heitir hann það ekki annars?) og hann reyndi að ræða við hana en í því augnabliki kom...

30.apríl (5 álit)

í Sápur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Jæja.. Í þættinum í dag var mikið um að vera. Brúðkaups undirbúningurinn í fullum gangi og margt gerðist! Lyn bað Connor að vísa til borðs og lét hann fá lista með nöfnunum og við hvaða borð þau sitja en eins og þið vitið þá kann Connor ekki að lesa svo hann var ekki alveg viss hvað hann átti að gera, en það reddaðist einhvern veginn, held með því að Michelle hlýddi honum yfir. Joe missti röddina í síðasta þætti og hefur ekki sagt orð síðan (sem er eilla bara mjög gott) og Lyn var alveg að...

Ég er forvitin (11 álit)

í Tíska & útlit fyrir 22 árum, 1 mánuði
Vegna mikillar umræðu um fyrirsætur, anorexiu og allan pakkin þá er ég dálið forvitin og þess vegna langar mig að spurja ykkur stelpur sem komið á þessa síðu. Langar ykkur virkilega til að vera eins og eitthvað súpermódel út í heimi? ef svarið er já þá langar mig að vita af hverju? Ég bið ykkur líka að gefa mér hreinskilið svar og svar sem eitthvað vit er í.. Kv Hófí :)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok