'eg og mín fyrverandi hættum saman fyrir 2 1/2 mánuði og urðum bara vinir eftir 6 mánaða samband. Það er drullu erfitt að vera bara vinir sérstaklega þegar ég elska hana enþá. Við tölum saman, rífumst og högum okkur eins og við séum saman. Okkur var bent á það af sameiginlegum vini. Sem sagði “Þið eruð ekki saman samt hagið þið ykkur eins og þið séuð saman” þá hættum við alveg öllu í svona 5 mínútur. Ég er að klikkast bar á því að vera vinir og langar svo mikið að við tökum aftur saman....