Ástin er hún góð eða slæm? Slæm. Ja seigjum að hún sé slæm. Það er sumt sem er slæmt við hana en það er aðalega þegar þú ert ástfanginn af einhverjum og færð það ekki endurgoldið. Síðan verður hún lang oftast slæm þegar þér er sagt upp. Því það er hræðinlegt að vera sagt upp þegar þú elskar manneskjuna og langar ekkert nema að vera með henni. Eftir það þá býður maður eftir hinni fölsku von um að byrja aftur saman stundum skeður það, oftast er það vegna þess að báðir aðilar finna ekki...