Hérna koma nokkrar staðreyndir um þennan Umrædda rappara. 1.Em er í heimsmetabók Gunnies fyrir það að vera söluhraðasti Hip-Hop artistinn. 2.Eitt af því sem þú þarft að gera til að komast inn í Shady Records (útgáfufélagið hans) er að berjast (Rímnastríð) við Eminem 3.Ámeðan það var verið að taka upp 8 Mile, var Em að skrifa texta á meðan hann var að bíða. Síðan þegar það var verið að byrja ða taka aftur þurftu starfsmenn við myndidna að rífa bókina af honum til að hann hætti að skrifa. 4.Þð...