Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HoddiX
HoddiX Notandi frá fornöld 38 stig

Óska eftir Gamecube leikjum (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum
Þeir sem eru hæst á óskalistanum eru Mario Kart, Pikmin, F-Zero, Luigi's Mansion, Resident Evil serían, og Metroid Prime serían. Ég er tilbúinn að borga vel fyrir þá, þannig að sendið mér línu ef þið eigið þá.

Óska eftir Xbox360 leikjum (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sælt veri fólkið. Núna var ég að kaupa mér 360 og vantar fleiri leiki, þannig að ef einhver á einhvern góðan leik sem hann er búinn að fá leið á, eða fílar ekki, þá hef ég áhuga á að kaupa. Látið mig vita hér eða sendið mér skilaboð, og þá líka hvað þið viljið fyrir. Kv. Höddi

10 Super Nintendo leikir til sölu (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég var að taka til í kompunni og rakst á gömlu SNESina mína og leiki. Tölvan er eitthvað óhress þannig að leikirnir eru til sölu, og tvær fjarstýringar geta fylgt með frítt. Super Mario All Stars (PAL) Donkey Kong Country (PAL) Star Wars (PAL) The Empire Strikes Back (PAL) Pilotwings (PAL) Contra 3 (NTSC) Smash TV (NTSC) Addams Family (NTSC) Robocop 3 (NTSC) Super Mario Kart (NTSC) Ég hef ekkert við þetta að gera, þannig að ég vil bara losna við þetta. Þetta eru allt góðir leikir, nema...

Óska eftir Xbox (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Titill segir allt, sendið mér bara verðhugmynd og fylgihluti.

Óska eftir Zelda Wind Waker + Resident Evil 4 (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ef einhver á annan þeirra (eða báða) og vill selja þá hef ég áhuga.

17 Gamecube leikir til sölu ódýrt (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Spy Hunter Spyro: Enter the Dragonfly RedCard Wrestlemania X8 Lord of the Rings: The Two Towers Lord of the Rings: Return of the King Red Faction 2 Spider-Man James Bond: Agent Under Fire Star Wars: The Clone Wars Dark Summit Die Hard: Vendetta 18 Wheeler NHL 2003 FIFA World Cup 2002 Need 4 Speed: Hot Pursuit 2 Wreckless: The Yakuza Missions Ég er tilbúinn að selja pakkann á 9þús. kall, en er líka til í að selja staka leiki fyrir rétt verð.

X800 Pro til sölu (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 9 mánuðum
á 22þús kall. Þetta er 256meg Sapphire AGP retail kort með kassa, snúrum og diskum.

Óska eftir skjákorti í kringum 20-25þús (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Titill segir allt.

Óska eftir 9800pro eða xt (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Titill segir allt, en það þarf að vera með 256-bita minnisbraut og 256meg af minni. Einnig koma 256meg kort úr Geforce 5900-línunni til greina. Sendið tilboð

Skipti á BF:V (4 álit)

í Battlefield fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ef einhver er búnað fá leið á bf1942 og vill skipta á bf:vietnam, þá er ég búnað spila hann nóg. Ef einhver vill skipta, þá látið mig vita.

Slatti af sdram til sölu (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég á hérna þrjá 256meg (PC133) minniskubba sem ég vil losna við. Það skiptir mig engu hvort ég sel þá alla saman eða ekki, en ég vil losna við þá. Fyrir þá sem eru ennþá á sdram móðurborðum, en kannski bara með 256 eða 512 megabæt fyrir, gefa þeir fínt boost í minnisfrekum forritum og leikjum. Sendið tilboð.

Feministar hata CM (6 álit)

í Manager leikir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Vildi bara benda ykkur á þessa grein: http://www.feministinn.is/umraedur/viewtopic.php?t=14 “Hún sagði svo allt í einu: ”Það er sko ekki hægt að kaupa fólk, bara alls ekki hægt!!“ Það var hún sko með á hreinu að væri ekki í lagi, kannski þessir uppakarlar gætu lært ýmislegt af henni!” “Það tengist svo sem ekki vændi en ég fór að hugsa um að þetta er einmitt það sem gert er í sumum keppnisíþróttum - íþróttamenn eru keyptir og seldir og ríkt fólk á sín eigin keppnislið. Einn vinsælasti...

ADSL módem (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Alcatel 1000 módem til sölu, sendið tilboð.

Vil kaupa dreamcast (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Titill segir allt. Tilbúinn að borga vel.

Vantar USB Adsl módem (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef einhver á usb adsl modem, sem hægt er að nota í linux, hefði ég áhuga á að kaupa það. Sendið mér verð og tegund ef þið hafið áhuga

Vil kaupa Dreamcast (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 9 mánuðum
hef áhuga á að kaupa Sega dreamcast, helst náttúrlega með leikjum. Ef þið eigið eina í góðu ástandi, látið mig vita.

Geforce 4 Ti4200 (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Palit Daytona Geforce4 Ti4200 64mb, til sölu fyrir sanngjarnt verð. Hafði hugsað mér svona kringum 10-11 þús. kallinn. Kostar nýtt 16000, þannig að þetta eru 2/3 af því.

Gamalt en ekki úrelt (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Geforce 1 DDR AMD Duron 650 m/ viftu MSI K7T-Pro 2A Voodoo 2 12meg Diamond Monster Sound MX300 (Aureal Vortex 8830, styður A3D 1.0 2.0 3.0) Ekki beint nýjasta tækni, en hún keyrði t.d. Jedi Knight 2 mjög vel. Hægt að kaupa stakt eða saman, selst ódýrt, og bókað hægt að díla við mig.

Kynþáttaáróðursleikir (1 álit)

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Var einhver búinn að lesa þetta? http://wired.com/news/culture/0,1284,50523,00.h tml Nú eru nýnasistahreyfingar farnar að gera tölvuleiki til að húkka fleiri krakka.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok