Ég sagðist ekki hafa ekki lesið greinina, heldur ekki lesið ALLT. Stór munur, og þú ættir að hafa séð hann á setningunni “en ég býst við að …” Þar af leiðandi hlýtur sá “þroskahefti”, eins og þú orðaðir svo málefnalega, að vera þú. Skemmtistaðir og kaffihús eru ekki opinberir staðir, heldur staðir í einkaeigu. Reykingar ERU bannaðar á opinberum stöðum. Þú “slysast” ekki heldur inn á skemmtistaði og kaffihús. Þú ferð þangað af fúsum og frjálsum vilja, og ef staðirnir leyfa reykingar, þá ferð...