þó hann sé uppáhalds trommarinn hans þarf hann ekki að vera besti trommari í heimi. lars ulrich er mun betri höfundur en dave lumbardo t.d., og þó að hann dave lumbardo sé góður trommari, þá er hann enginn klassa tónlistarmaður, þar sem allt sem hann notar í slayer lögunum er eins, hlustaðu á reign in blood plötuna. allir taktar eru eins.