Mér er bara spurn. Hér erum við á stóru “lani”, hátt í 500 manns, og mætti halda að gaman gæti verið að vera hérna og spila leiki. Samt virðist vera að um leið og menn eru fallnir úr keppni í CS, þá virðist helgin missa allan sinn tilgang, og menn pakka bara saman og fara heim. Þannig að ég spyr… Er svona leiðinlegt að spila CS? (Eða er mamma ykkar að banna ykkur að vera úti svona lengi) Hörðu