Reyndar er þetta partur af GRUB stillingaskrá. Á disknum hjá þér ertu með MBR, “master boot record”. Hlurverk hans er að vita af hvaða disksneið eigi að ræsa. Þú getur mest verið með fjórar “primary partitions”. Fremst á þeim er BR, “boot record”, sem er sá hluti sem kann að ræsa stýrikerfið. Þegar GRUB/LILO eru settir upp, þá er það venjan að setja þá í MBR. Það sem þessar línur gera er að segja að það eigi að nota disksneið /dev/hda2 (\(hd0,1\)), og að það eigi að nota skipanirnar sem eru...