Ég er eiginlega alveg sammála þér, þó svo að foreldrar geti alveg hjálpað. Ég var að útskrifast úr skóla úti á landi og ég borgaði mest sjálf, þurfti reyndar ekki að vera á vist. Skóli, ferðatölva, matur, bíll, eyðslupeningar.. en ég hef reyndar alltaf, síðan ég var í 8 bekk unnið með skóla. Ég verð að gera það annars lifi ég ekki af veturinn. Mamma og pabbi láta mig hafa pening þegar ég er alveg blönk. En reyndar ætla þau að borga minn hluta leigunnar fyrir mig þegar ég flyt til rvk í...