ég held að aðalástæðan fyrir því að fólk vill helst hesta undan gæðingum sé sú að þá vita þau nokkurn veginn á hverju þau eiga von. T.d. liti, hæfileka og skapi. Þegar ræktað er undan hestum sem eru lítið þekktir og ekki búið að brúka þá mikið í keppnum þá er fólk meira kannski að fara út í óvissu og það gæti orðið erfiðara að ná vissum hæfileikum,s.s góðu tölti og skeiði o.fl!!<br><br>#16