hleypur hann Í BURTU eða hleypur hann langt frá ykkur og kemur svo aftur? þið gætuð prufað að leyfa honum bara að hlaupa þangað til hann verður þreyttur, þá nennir hann ekki að hlaupa lengur og kemur til ykkar og langar heim. Vinkona mín á pomma(hockeygirl…þennan heimska ;) og hann hlýðir voða sjaldan ef maður sleppir honum lausum..hann bara strýkur í burtu!! hann kannski stoppar þegar hann sér að maður er reiður og bíður þá þvílíkt skömmustulegur!! en svo fórum við saman með hundana upp á...