sko.. mín reynsla á þessu er þessi(nokkurnvegin) Forvitinn: eyrun vísa í þá átt sem áreitið sem vekur forvitni hestsins hræddur: þá vísa eyrun að þeirri átt sem hluturinn sem hræðir hestinn kemur frá. Eyrun á hestum eru mjög svipuð og augun á okkur mönnunum því þeir hafa ekki jafn stórt sjónsvið og við þannig þeir nota eyrun mjög mikið líka.. maður lærir þetta smátt og smátt sérstklega lærir maður á sinn hest, eða þann sem maður umgengst mikið. En mig minnir að þegar hesturinn leggur eyrun...