Ég hef samt heyrt frá mjög ábyrgum tamningamanni að þegar það er búið að húsvenja folöld þ.e gera þau vön fyrir að láta snerta sig, lyfta upp fótunum og að vera vön múl og að vera bundin, þá á helst að setja þau í haga og hafa þau þar þangað til þau eru 3-4v Því fólki hættir til að gera folöld of frek, ekki það að það sé viljandi, bara manni finnst voða gaman að hafa þau gæf og vera alltaf eitthvað að kjassa þau. Þá verður tamningin miklu erfiðari og tamningamaðurinn þarf að losa hestinn við...