Ok ég er búinn að gera fáeinar tilraunir til að setja upp Linux Fedora, bæði c3 og c4 og alltaf hef ég reynt að setja þetta upp með windows eða þá windows parition fyrir með öllu gamla dótinu. Fyrst dó einn hdd, reyndar gamall en hann var í fínu formi áður en að ég henti linux inn á hann, síðan eftir það hafa komið tilraunir með dual-boot sem að hafa ekki gengið og svo núna síðast hafði ég bara eina windows partition á disknum með öllu dótinu mínu sem að ég ætlaði að geyma og reyndi að setja...