Ég trúi líka á guð enn er oft að pæla í svolitlu (sem líklega einhverjir aðrir hafa pælt í) Ég held að mest allur persónuleiki okkar komi af því sem við skynjum, blindur maður og heyrnalaus maður hljóta að skynja hluti öðruvísi og hugsa þar af leiðandi öðruvísi. Enn þá kemur önnur pæling hvort að það sé svo annar hlutur (sem væri þá líklega frá guði) sem væri sálin, og hún væri hinn hlutinn persónuleikans, eitthvað innprentað, annað þýddi að ég og einhver vinur minn gætum verið sitthvor...