Um daginn setti ég upp multiboot, með win98 , win2k , og Mandrake Linux. Win98 var upphaflega á vélinni og virkaði eins og það á að gera . Síðan setti ég þetta upp, og þá (bara í win98) fer það að lagga eins og ég veit ekki hvað , og það hökktir í einhvern tíma, og sumir leikir vilja ekki opnast, (dæmi: D:\ opnast ekki , media pl. lengi að opnast og síðan leikirnir að böggast.) En þetta virkar allt fínt í Linux, og win2. Ætti ég bara að formatta win98, eða hafa bara win2k og linux ?<br><br>Hlynzi