Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hlynzi
Hlynzi Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
702 stig

Re: Spurning aftur :)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þetta er mjög gott kort og það er fínt að versla við Tölvulistann. Ekki versla við BT eða Elko.

Re: S3 Savage 4!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ég er líka með sona kort en það er ekki með tv-out.

Re: Atlhon/T-bird

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ef hún passar þá er þetta í fínu lagi. Og að sjálfsögðu þarf hún að vera nógu öflug.

Re: Flottasti skrifari sem komið hefur á markaðinn var að birtast.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nice, snilld. Ég kíkti ekki á linkinn en ég veit að þetta er snilld.

Re: Besta skjákort?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Geforce 3-4 með 64 mb ram, frá Asus það eru mjög góð kaup.

Re: Gledidag óska ég ykkur og hér er ég med Sp. for ya

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hringdu í einhvern góðan aðila í borginni. Þú hringir lætur þá fá kortanúmerið þitt, varan er greydd, og þeir senda hana af stað nánast um leið , getur ekki tekið meira en viku í mestalagi . Svo einfalt er það .

Re: Kisur í hundatímariti

í Kettir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
þú ert snillingur Árni Johnsen , hahahhahlollol

Re: Kittý fundin - orðin klikk!

í Kettir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er mál til komið að þú sýnir kettinum hver er húsbóndinn hér. Hlynzi^

Re: Men in Black II

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Persónulega finnst mér að MIIB hefði átt að fara aðeins lengra frá MIB . Annars er þetta fínt. En það verður snilld þegar bond og austin powers koma.

Re: shut down virkar ekki eðlilega

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ef þú ert að keyra á windows 98 þá gæti verið hægt að redda þessu í gegnum forrit sem heitir msconfig (run , msconfig) og kanski er eitthvað þar, en ekki vera að fikkta í þessu getur rugla startup og fl.

Re: Brottnum

í Geimvísindi fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þetta sannar að geimverur hafa völd yfir okkur. Ohh, my god wee are all going to die. LOL

Re: vandræði :(

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Virðist vera file tengdur leik , annars sona smá bypass á þessu sem virkar stundum, hægri klikk> properties> og afhaka archive(annars haka og afhaka það).

Re: Lan

í Netið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
10 / 100 er lausnin.

Re: Mér vantar kort eins og t.d. All in wonder frá ATI

í Netið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
http://www.pricewatch.com . Þar finnuru allt sem er til á markaðinum.

Re: IRC+Router=vandamál

í Netið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Senda resume, er það ekki bara í DCC settings, Þar stendur if file exicst, owerwrite, resume, eða ask!!!

Re: sjónvarp

í Netið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ekkert mál að gera þetta. Náðu þér í stikki sem tvöfaldar sjónvarpskapalinn ( coax-kapall), úr afruglaranum seturu hann á snúruna og tengir svo í bæði sjónvörpin.

Re: Format C:

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Best væri ef þú segðir hvaða os þú ert með . En í windows 98 , þá ferðu í dos mode og skrifar format c:

Re: Of framboð á Drasl Leikjum

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Að mínu mati er ástæðan sú : Að þessir leikir eru pantaðir til landsins og síðan sellst ekkert af þessu drasli.

Re: Verð Könnun

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já það er satt allt hér á landi er dýrt. ég er ekki alltof mikið inní Makkamálumunum. En aco/Tæknival er víst í fjárhagsörðugleikum, En þeir hafa alltaf okrað,báðir aðilar.+

Re: Ofursport-bílar

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég hefði átt að lesa þetta yfir aftur. Bugatti-inn sem ég talaði um er 14 sec. 0-300 km. Biðst afsökunar af þeim ruglingi sem getur orðið vegna mistaka minna.

Re: Forrit í 3330 síma ??

í Farsímar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég veit ekki hvort að ég ætti að hlæja eða skellihlæja. ÞAÐ ER EKKI HÆGT AÐ FÁ FORRIT Í GSM Síma nema 9210, og símum sem er hálfgerðar lófatölvur. Og blikk SMS veit ég ekki hvernig það er gert en það er sennilega eitthvað með að setja merki.

Re: viðgerð á nokia!?

í Farsímar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Djöffull er þetta dýrt að borga 5000 kall fyrir einn smáskjá , okur hjá þessum aðilum, síðan er ekkert mál að skipta um þetta ef mar hefur rétt skrúfjárn.

Re: smá hjálp með ericsson

í Farsímar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Það er ekkert mál af fá nýjan tón, man ekki hvort að það sé hægt að senda beint í símann. annars er ekkert mál að stimpla það inn.

Re: Að senda sms til skotlands???

í Farsímar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hefuru hringt í gaurinn, Síðan er málið með +44, það gæti verið 0044 (kanski 00+44) vegna þess að núllin tvö eru f. útlanda samband minnir mig.

Re: Ferrari Daytona

í Bílar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Öflugasti bíll sem ég veit um er frá Bugatti með 16 cyl. og 8.0 lítra vél. 0-300km : 14 sec. Top speed: 406 km. Klassa kerra . http://www.auto-salon-singen.de/Stocklist_e.htm
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok