Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hlynzi
Hlynzi Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
702 stig

Re: Laser eða bleksprautu?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég ætla að benda á það að ódýrari Laser prentarar eru mjög sennilega svart/hvítir , ekki með lit, og ástæðan fyrir því að flestir prentarar eru ódýrir er sú að blekið er fokking dýrt. Þessvegna gæti maður fengið prentar á 2000 kall , og blek á 20.000 kr.

Re: Nokia 8310....

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Eitthvað segir mér að Nokia 8310 sé að bila meira en Ericcson T28 , sem þykir nú slæmur (minn hefur ekkert bilað þó að hann sé ársgamall.

Re: Hugmynd!!!!

í The Sims fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ætli ég skelli mér ekki í það að búa til síðu . Hosta hana bara á .cjb.net eða .tk …

Re: Ok, ég er orðinn fáranlega pirraður á tæknibæ!!!!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er með Creative 8x4x32x, virkar snilldar lega vel. Í sambandi við þína 3-4 skrifara , þá er ekki eðlilegt að þú stútir þeim öllum á svo stuttum tíma, minn er meira en 4 ára , virkar vel í nokkrum tölvum sem hann hefur verið í , og ég er 10-12 mín að skrifa 8x , hraða á disk. <br><br>Hlynzi

Re: USB mús vs. Hljóðkort!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
Æ, þetta er svo spooky að ég treysti mér ekki til þess að svara þessu, sennilega hluti af 2003 vandanum !<br><br>Hlynzi

Re: Ertu að fara að byggja þína eigin?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
Betri þjónusta = meiri og öruggari viðskipti. Ég gerði þetta líka sjálfur, (er c.a. 45 mín að rífa tölvuna í spað og ryksuga hana í rólegheitum) Og viti menn hún bilaði (ekki hissa toppgræjan með IBM 41 gb, 60 GXP harður diskur, þetta grei hrekkur upp af á ákveðnum hita í ákveðinn tíma, ég fékk nýjan Seagate hjá Tæknibæ, allt verslað þar nema skjákortið, og viti menn hann virkar fínt á þessu hitastigi sem er í kassanum (20-35°)

Re: Vantar síma. Ekki nokia (fyrir utan 5110)

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þú ert alvöru maður , Nokia er eins og windows… ofmetið. Ericsson eru skemmtilegri símar, og betri , eins og Linux, <br><br>Hlynzi

Re: Farsímar, fartölvur og almenn græjusýki

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sjálfur er ég skelfilegur tækjasjúklingur, keypti mér Ericsson T28 world, (virkar helvíti vel , árs gamall) mig langar í laptop, en hef ekki efni á því . Og ég á eftir að kaupa meira , (síðustu 18 mánuðir =200.000kr í tæki) . Gerist það verra, (ehemm já )bíðum bara þangað til ég kemst á alvöru laun.

Re: Hefur þínum síma verið stolið?

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
ER 8310 að bila meira en Ericsson T28, línan, ég á T28 world, og ekkert hefur bilað nema að titrarinn losnaði no big deal að laga það .

Re: Minn elskulegi sími.

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Svakalegt húmorsleysi í sumum , ATH : Ef þið getið sett phone lock pin number á notið það þá , þá er ekki hægt að skipta um kort, og takið líka niður imei numerið niður og eigið það , Imei (code: *#06#)

Re: Vesen með tölvuna.

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
Annað hvort þarftu nýtt power pack, þetta virðist vera alveg komið að því að pústa síðustu metranan, annars gæti þetta verið innbyggð vörn í móbóinu, ákveðinn hiti = shut-down , ryksugan mín er það eina sem virkar þannig hér á mínu heimili, set hana í botn (300-1400, booster) og þá hitnar hún svo mikið að hún slær af . Svöl ryksuga vantar bara lcd-display og fl. svo er bara að installa Linux á hana.<br><br>Hlynzi

Re: Skjákortskaup

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
GF3-4, kauptu bara eitthvað nice 64 mb.<br><br>Hlynzi

Re: GlacialTech Igloo 2320

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
Heatsink er ekki vifta heldur einskonar kæliplata, ég er samt að keyra á einni sem er 5000 rpm, og tölvan er ekki hávær , nema að ég seti cd-rom disk í en þá hækka ég bara í hátölörunum svo einföld er lausnin ……<br><br>Hlynzi

Re: Lampamagnarar

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
Hér eru nokkrar síður um þetta fyrir þá sem vilja. http://www.decware.com/tubes.htm (kit og alles) <br><br>Hlynzi

Re: Lampamagnarar

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég kannast við þenna Flemming í gegnum 2 aðila sem eru að hjálpa mér að smíða lampamagnara. Ætli ég sendi honum ekki bara e-mail.<br><br>Hlynzi

Re: Tv-out vandamál

í Windows fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þú meinar að það sé tengt frá Tv-out á tölvunni í S-VHS tengji á scartinu sem fer í TV.<br><br>Hlynzi

Re: Leiðinda win98 lagg.

í Windows fyrir 22 árum, 1 mánuði
Meiri upplýsingar segiru, C:\ win98 , D:\ win2k , 3 parition, fyrir Linux, Veit ekki afhverju , ég lét það bara installast á unparitioned space,………. 40 gb(30gb, 5gb,5gb) Síðan er smá mál með bootið, þetta er að keyra á tveimur booturum , Fyrst kemur Lilo ,síðan vel ég windows og það kemur með aðra valmynd. Láttu mig vita ef þú villt vita meira, ps. hún er fín í Win2k og Linux, ekkert lagg eða þesslags. <br><br>Hlynzi

Re: Er tölvan hæg?

í Windows fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mig langar að taka það fram að eitt besta forritið í þetta er sennilega Ad-aware, frá lavasoft, www.lavasoftusa.com, eða www.lavasoft.de

Re: Nokia 5110 batterý

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég veit að þetta er allt eins hjá Nokia, en það er hægt að kaupa frá öðrum aðilum.<br><br>Hlynzi

Re: NOKIA 3310

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
ég efast um að þú getir fengið þessa plötu , nema að þú fáir ónýtan síma til að redda þér . Það sem ég hef heyrt um þessa síma þarf ekki að teljast neytt slæmt, eigendurnir eru kanski símaníðingar , anyway, ég veit um einn sem sona lifði þvottavélina af , nema batterýið coslútteraði svo mikið að það var ekki hægt að hlaða það aftur.<br><br>Hlynzi

Re: Nokia 5110 batterý

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Góð hleðslubatterý geta varla verið á sanngjörnu verði , sona 5000 kall mundi ég segja. Kanski ódýrara að fá sér nýjan síma .<br><br>Hlynzi

Re: Ericson rusl, hjálp

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er Ericsson maður og þetta er ekkert flókið halda no , takkanum inni og þá kveikiru eða slekkuru.<br><br>Hlynzi

Re: getur einhver HJÁLPAÐ mér!!!!

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Öll raftækji sem eru keypt eftir Júní ,árið 2000, eru með tveggja ára ábyrgð. En það þarf að taka nótuna með . En það er mjög líklegt að sé að símanum þínum er að littli hátalarinn hefur losnað. (hann sér um hringingar og fl, stóri sér um þetta keypad tones og beep. Þannig að ég er nokkuð viss um að þetta sé málið.<br><br>Hlynzi

Re: Breyting á Led ljósum í Nokia

í Farsímar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þetta ætti nú ekki að vera mikið mál , en hefuru einhverja reynslu með Ericsson T28 world, titrarinn losnaði og það eru djöfulsins læti í símanum.<br><br>Hlynzi

Re: Losna við þetta....

í Windows fyrir 22 árum, 1 mánuði
Breyttu því sem er opnað í tildæmis http://www.mbl.is , eða eitthvað svoleiðis.<br><br>Hlynzi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok