Fyrst skalltu athuga þetta á www.pricewatch.com (þar áttu að finna lægstu verð sem vitað er um þó ekki nein ebay verð). Síðan er málið það að það er enginn skattur lagður á tölvuhluti inn til landsins, t.d. ég fékk mér skjákort sem kostar 65000 kall hér, úti kostar það 30.000 kall, og ég fékk það til landsins með 10.000 króna aðflutingsgjaldi (póstur kom með þetta til mín ,það hefur kostað nokkra þúsundkalla) , þannig að ég fékk þetta fyrir slikk og þú getur verið viss um að þetta borgi sig...