Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hlynzi
Hlynzi Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
702 stig

Re: Baráttan gegn Alfa Romeo

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Alfa Romeo og Fiat eru ekki slæmir bílar, en ég þekki soldið vel til niðrí ístraktor (Fiaro núna), það eru miklar breytingar í gangi og svo hefur Fiat corp, gert það fáránlega að færa aðaðallagerinn sinn eitthvert í frakkland ,sem er sona 1 tíma keyrsla á flugvell eða stóra bryggju, sem "makes no sence), og það er örugglega verið að vinna að því að bæta málin, vegna þess að þeir voru næstum því farnir á hausinn en þá komu nýir eigendur og það tekur tíma að ná þessu upp aftur. Fiat bilar...

Re: cd-rw

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Driverar helst …. !<br><br>Hlynzi

Re: Þetta er MUST SEE!!!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér sýnist þetta fínt dót, og ég er ekkert svo viss um að það borgi sig neytt að vera að up-grade-a skjákortið uppí 128, og halltu þig á sama örgjörva , síðan mundi ég fara uppí Asus móðurborð, ég nota svoleiðis við minn AMD (1400mhz thunderbird) og ég er mjög ánægður með þetta og hef aldrei lent í vandræðum með það .<br><br>Hlynzi

Re: hvað geta svhs snúrur orðið langar?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta fer allt eftir því hversu mikið viðnám er í snúrinni, kanski að ég prófi að setja tengi á sitthvorn endann á þessum 305 metrum af netsnúru (CAT5, óskermuð, einþáttungur) það væri snilld ef það virkaði, þarf annars ekki magnara fyrir ákveðnar vegalengdir, t.d. er ekki betra að vera með auka höbb/switch í svona vegalengd.?<br><br>Hlynzi

Re: Íslandssími - Adsl Reikningur

í Netið fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ef þetta er reikningur fyrir þrjá mánuðu í senn finnst mér þetta voðalega slæmt. síðan geturu sett upp forrit sem countar downloadið innan og utanlands í megabætum. Cost Aware., man ekkert hvað síðan fyrir þetta var og er. <br><br>Hlynzi

Re: Vandamál!

í Windows fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er skrítið , er lanið nokkuð að lagga (eða snúrurnar), og ertu með DNS adressu inná client vél ,ég komst alls ekki á netið einhvern tímann og setti inn DNS ip frá server og þá gekk allt vel.<br><br>Hlynzi

Re: Hvar ´fæ ég???????????????????

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sennilega hjá Asus , þeir eru bara með bestu móðurborðin að mínu mati.<br><br>Hlynzi

Re: TV-OUT vandamál =)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ef þetta gerist bara í fullscreen er þá ekki að einhverju hugbúnaðar einhverju, ég veit til þess að menn hafi fengið myndina á hvolfi útaf codec instölluðum fyrir windows media player , ég er með svipað kort og hef ekkert lent í vandræðum með það.<br><br>Hlynzi

Re: Hræðilegt vandamál!! Hjálp

í Windows fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þú gætir kanski farið með diskinn í aðra tölvu og lagað hann þar.<br><br>Hlynzi

Re: HJÁLP!

í Windows fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Áttu ekki að geta nota t.d. nero til Þess að brenna VCD sem dvd spilarar geta lesið. í wizard dæminu er hægt að velja other cd formats og síðan burn as VCD.. ekki flókið held ég .<br><br>Hlynzi

Re: Tv-out

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Hvaða lit færðu ekki , ertu viss um að þetta sé ekki skjárinn eða kapalinn á milli … eða þá að driverar séu eitthvað að bögga þig.<br><br>Hlynzi

Re: Fyndið

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
hehe, maður verður bara að fara í betri búðir til að fá góða þjónustu … það hefur alltaf sannað sig að einhverjum búðum koma alltaf upp einhver leiðinleg mál.<br><br>Hlynzi

Re: DHCP Server

í Windows fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Geturu ekki sett upp tvo “lan” accounts, vinur minn er með það þannig að ef hann tengir tölvuna í skólanum þá fer hún sjálfvirkt inná það net, vegna þess að hún er með 2 accounta.<br><br>Hlynzi

Re: AMD vs Pentium

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Með þetta hávaða rugl þá skal ég segja ykkur það að þegar ég var lítill hélt ég alltaf að hljóðið í harða disknum væri örgjörva hljóð … .right.<br><br>Hlynzi

Re: internet connection sharing

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég lenti í svipuðum málum , bara með win2k og win98, og þá heitir serverinn, Server á laninu (192.168.0.1), og client 192.168.0.2, síðan á win98, setti ég í TCP/IP properties … DNS HOST: Server , Domain: Hlynzi, og DNS server search order 192.168.0.1 . síðan er ip servers líka sett í gateway. Og þá virkar þetta helvíti vel .<br><br>Hlynzi

Re: Mótor

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
jú mér finnst hafa komið sona skemmtilegra efni, sýningar til dæmis á nýjum Porsche Cayanne. jeppanum.<br><br>Hlynzi

Re: w32.klez.h@mm

í Windows fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég lenti í svipuðum málum, útaf windows, windows bjó til sinn eigin bögg, (afþví að ég delete-aði einhverju sorpi), þetta kom alltaf í einhverjum .eml (email skilaboðum), 700 kb að stærð og safnaðist þetta upp á 2 klst ef ég eiddi þessu ekki á 10 mín fresti , og þegar ég loksins formataði tölvuna (eftir að þetta hafði farið um allt lanið heima hjá mér (fór ekki á internetið), þá loksins komst þetta í lag. Og getið hvað : það eina sem stóð þetta af sér hetjulega og lét ekki á sjá var að...

Re: Örgjörvi

í Windows fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég get ekkert sagt um þetta þar sem ég veit ekki hvort að móbóið þitt styður öðruvísi örgjörva, en ég á ekki von á að þú komir vélinni langt yfir 1200 mhz-in. (án þess að fá nýtt móbó.)<br><br>Hlynzi

Re: Skjáir

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það er einn sem kostar 32.000 kall frá CTX, og ég get ekki annað en mælt með honum, sérstaklega CTX pr705f, hann er mjög skýr, og nær 32 bita lit, 1600x1200 í upplausn við 85 hz, það gerist varla betra , kauptu þennan skjá , þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Fáanlegur í tæknibæ og computer.is http://www.computer.is/vorur/2300 <br><br>Hlynzi

Re: SDRAM vs. DDRAM

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ég skal segja þér nákvæmlega muninn á þessu. SD-RAM: Er þannig að það getur bara skrifað og delete-að einu sinni á ákveðnum tíma , DDR-RAM (dual data rate), getur gert þetta 2x sinnum oftar en SD-RAM, síðan er DDR keyrt á 2,5 voltum á meðan SD-RAM er keyrt á 3 voltum. Síðan er kerfisbrautarhraðinn (BUS-speed), tengdur þessu líka, SD-RAM fer ekki yfir 200 mhz, bus speed … eða max 133 mhz (man það ekki alveg), en ddr ram er í lágmark 200 mhz, og fer uppí 333 mhz, (hef ekki séð neitt stærra...

Re: direct X 9

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þú getur prófað að installa directX 8.1 og velja reinstall, það ætti að virka. <br><br>Hlynzi

Re: formata?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þú notar forrit sem heitir FDISK (man ekki hvort að það sé í winXP, en það er á startup disk win98), þar er hægt að velja eitthvað ,veldu 4 síðan 2, og síðan ferðu aftur á byrjunina og velur 1 og síðan 1 (ef þetta er ekki rétt þá skalltu fikra þig áfram , þetta er mjög einfallt, en passaðu að deleta ekki paritionum.<br><br>Hlynzi

Re: problem

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta kemur reglulega fyrir hjá mér, að rafmagnið fari, en tölvan mín tekur ekki einu sinni eftir því (yfirleytt 2 tölvur) Það er líka ómögulegt að segja til um þetta, en það virkar oft að taka tölvuna úr sambandi í einhvern tíma.<br><br>Hlynzi

Re: 6210 - mjög góðir símar!

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þessir símar eru í dýrari kantinum, en í staðinn ertu kominn með betri vöru. Síðan ef sími dettur í bleytu þá er það í lagi ef hann coslutterar ekki , en vinur minn skellti “fyrrverandi 3310” í þvottavél og síminn kom ekki heill út, ég var búinn að djöflast á honum í nokkra daga og hlaða batteryið á honum í 2-3 daga, þá fékk ég smá lífsmark á hann, en batteríið hafði tæmst svo rækilega að það er að ég held varla möguleiki á því að hlaða það aftur.

Re: SonyEricsson P800 - Snilldin ein!

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þessi ætti að verða skemmtilegur , þar sem ég er algjör Ericsson maður eftir að ég fékk mér T28 world. En þessi minniskort almennt fara stækkandi og einhver eru komin í 512 Mb, og síðan tók ég eftir því með vaw, er víst skrifað wav, þar sem þetta er sennilega skammstöfun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok