ég skal segja þér nákvæmlega muninn á þessu. SD-RAM: Er þannig að það getur bara skrifað og delete-að einu sinni á ákveðnum tíma , DDR-RAM (dual data rate), getur gert þetta 2x sinnum oftar en SD-RAM, síðan er DDR keyrt á 2,5 voltum á meðan SD-RAM er keyrt á 3 voltum. Síðan er kerfisbrautarhraðinn (BUS-speed), tengdur þessu líka, SD-RAM fer ekki yfir 200 mhz, bus speed … eða max 133 mhz (man það ekki alveg), en ddr ram er í lágmark 200 mhz, og fer uppí 333 mhz, (hef ekki séð neitt stærra...