Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hlynzi
Hlynzi Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
702 stig

Re: One OS to rule them all.

í Linux fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég get varla verið meira sammála, sumir windows menn og aðrir linux menn koma með einhver leiðinlegheit og maður byrjar náttla að rífast um það. Ég nota bæði windows og Linux, útaf því að ég get ekki hennt út windows og sagt við fjölskylduna .“ jæja nú skulið þið bara læra á Linux, þið notið ekki windowsið meira í dag.” ég held að með áframhaldandi þróun miðað við RedHat 8.0, þá verði aðsókn manna í linux mun meiri, vegna þessa skemmtilega kerfis, og það er mun minna mál að setja það upp í...

Re: Frjáls mæting í Framhaldsskólum

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
jamm, ég er núna í grunnskóla (klára í vor), og ég bara spyr, það er verið að venja mann á sona “forstjóra-mætingu”, eða á stundatöflunni minni þá byrja ég í skóla kl. 8:10, og aðrir byrja kl. 8:30 (yngri bekkir), er með þessu móti ekki verið að venja mann á lélega mætingu, í vinnu mætiru á réttum tíma ekki 15 mín eftir, eins og ég legg alltaf af stað í skólann kl. 8:00, og mér finnst eins og það sé verið að venja mann að leggja af stað þegar stóri vísirinn er efst á skífunni, ég sjálfur...

Re: Bekkjakerfi/Áfangakerf? Hvaða skóli er

í Skóli fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er fín grein. Ég er sjálfur að fara að klára 10 bekk í vor. (damn ég verð feginn að losna úr grunnskólanum). Ég er eiginlega búinn að ákveða að fara í rafeindavirkjun (og/eða) tölvunarfræði í Iðnskólanum RVK, mælir einhver með því að ég fari eitthvert annað, þar sem ég á náttla ekki bíl og á heima í grafarvogi, ég held að iðnskólinn RVK sé best af því að hann hefur það sem ég þarf, samt er mar oft að heyra að félagslífið þar sé ekki sem best.

Re: Hugi dreginn niður af fólki með minnimáttarkennd

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það er nú lítið mál að gera grein með réttu málfari, og skemmtilegri uppsetningu, fólk er frekar til í að lesa vel skrifaða grein, heldur en eitthvað annað sem færi bara í taugarnar á manni. Ef þú villt sjá alvöru rack- downhttp://www.hugi.is/linux/greinar.php?grein_id=68965 , þá er þessi grein skrifuð af manni sem hefur greinilega ekki hundsvit á því sem hann er að skrifa, ég rendi í gegnum þetta og sá um leið að þetta var og er steypa og mikil vitleysa í manninum, enda eru komin eitthvað...

Re: Alveg Óþolandi!

í Rómantík fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það kemur fyrir. En ég hef fengið hrós frá stelpum fyrir að vera totally ég sjálfur, og þær eru mun ánægðari með það , að ég sé ekki með einhverja stæla .<br><br>Hlynzi

Re: Sund í gagnfræðaskóla!!!

í Skóli fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ef menntamálaráðuneytið á að taka út allt leiðinlegt er alveg eins hægt að hætta með skólann. En er það satt að sumir hér eru í sundi, sjálfur er ég í 10 bekk, og þarf að fara í heils-vetrar sund, alltaf áður hefur það verið hálfur, er einhver hér sem þarf að fara heilan vetur í staðinn fyrir hálfan, og plz. nefndu hvaða skóli það er.

Re: Smá könnun :)

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ferrari F50 og Enzo eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Síðan finnst mér flestir Lamborghini bílarnir flottir.<br><br>Hlynzi

Re: Hátalarar

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ok, ég kíkti aðeins á tolvulistann.is, það sem mér líst best á þar er Harman/Kardon 395 Midnight Grey hátalarar, 2x6w hátalarar + 18w bassabox 7.990 og (Þetta er kanski með ódýrari kerfum, þú verður að fara sjálfur og fá að hlusta á þetta, ég held að þetta dugi alveg, en er kanski ekki nógu gott fyrir þínar kröfur.) Creative- Inspire 5.1 5100 hátalarakerfi, 5 öflugir hátalarar og stórt bassabox 11.900 (er ekki viss um að hljóðkort fylgji, en þetta soundar alveg sæmilega.)<br><br>Hlynzi

Re: Lyklaborðavandamál....

í Windows fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Control panel , language settings.<br><br>Hlynzi

Re: Ég skil ekki

í Farsímar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta fer eftir foreldrum, persónulega myndi ég ekki gefa 13 ára eða yngri síma, þau hafa ekkert við hann að gera (frekar en ég), og þótt að ég sé nú bara á 16 ári, þá fékk ég mér síma þegar ég var 12-13, og fékk mér svo nýjan eftir fermingu, Ericsson T28 world, rúlar, og er besti sími sem ég hef prufað. Beckham er ofmetinn, að mínu mati.

Re: Hátalarar

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er allt spurning hversu mikið þú villt borga. Sjálfur legg ég ekki neytt rosalega mikið uppúr soundinu í tölvunni svo fremi að það sé frekar hreint, laust við allt sarg og suð. Ég held að eins og Czar segir þá eru Logitech með helvíti góða hátalara, og ég mæli líka með þeim. En drauma græjurnar eru nýtt, Audigy 2, hljóðkort frá Creative. Tengt í Lampaformagnara, og síðan í transistor kraftmagnara, og þaðan inná 200 rms W Bassabox, og vel öfluga flata hátalara, að andvirði langt yfir...

Re: Alfa Romeo 156

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
jú hún er víst frekar há, en ég get reddað öllu sem bilar og hef sambönd, þannig að ég er nokkuð ákveðinn að fá mér þennan bíl.<br><br>Hlynzi

Re: Hestöfl

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Eitthvað las ég í svörunum að menn skiptu ekki fyrr en í 8-9000 rpm, það er brjálæði, nema fyrir Ferrari og aðra bíla sem þola þetta, ég er ekki viss um að Honda þoli þetta lengi.<br><br>Hlynzi

Re: MÓTMÆLUM ÖLL!!

í Músík almennt fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Sammála… Mér finnst vanta tilbreytingu í Evróvision.

Re: DirectX 9 vandamál!

í Hugi fyrir 21 árum, 8 mánuðum
prófaðu að skella inn Dx 8.1, eða þá service pack 1,2 (hellst ekki 3, ekki mælt með því eins og er )<br><br>Hlynzi

Re: Fjarskipti

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
já, og hverjir eru inná þessu, ég efa að þeir séu margir, og ég sem hélt að hugi.is ætti að vera sona open, dæmi.<br><br>Hlynzi

Re: DirectX 9 vandamál!

í Hugi fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Til hvers ætlaru að setja upp DX 9 , það er enginn leikur kominn ennþá sem styður það. Það sem þú skallt gera er að ná þér í setupið af static.hugi.is og vera viss með rétta útgáfu , fyrir rétt stýrikerfi.<br><br>Hlynzi

Re: Örbylgjuofnar

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta er bara eitthvað uppá að fá hitunina sem mest mismunandi, í staðinn fyrir að einn staður hitni, þá hitnar allt saman, með jöfnu milli bili.<br><br>Hlynzi

Re: AC97 vs. SB Live! 1024

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ég er ekki viss um að það sé gáfulegt að selja kortið af því að þú munt fá svo lítinn pening, frekar að nota það í vélinni og ef þú færð þér nýja hátalara (sterio eða surround), þá er miklu betra sound í draslinu. Þannig að ég mundi halda því í staðinn fyrir AC97, ég er með svoleiðis og langar í nýtt vegna þess að það þarf ákveðin gæði í hljóðkortið ef ég ætla að tengja það við græjurnar mínar, sem eru komnar ásamt mér á fáránlega hátt stig og farnir að nálgast fullkomið sound, vantar bara...

Re: Linux vs Windows - NÁKVÆMAR

í Linux fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Mér finnst ótrúlegt ef þú ætlar að fara að gagnrýna okkur. Þú virðist ekki hafa vit á þessu sjálfur.

Re: Hljóðkortsvesen

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Gæti nokkuð verið að þú hafir disableað eða lækkað í kortinu í sound options , (start, programs, accessoriez, multimedia, audio properties, eða lítill gulur hátalari í Tray.<br><br>Hlynzi

Re: CS

í Tilveran fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég get ómögulega verið sammála þér Demonz, hann er alveg nógu raunverulegur fyrir utan að það að ég hef og þú höfum ekki efni á Ferrari “eins og er”<br><br>Hlynzi

Re: Endilega lítið á þetta:

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Með skjáinn þá skalltu fá þér CTX- Pr705f sem er 17" professional trinitron skjár frá CTX með sony myndlampa fyrir 32000 kall (tolvuvirkni.net), þetta er cristaltær skjár með geðveika upplausn, og með góðu skjákorti færðu alveg frábæra mynd á hann, eins og í Need for speed hot persuit tvö, er frábær gæði ekkert hikkst eða neytt og skjárinn getur ekki staðið sig betur. Kauptu CTX … það er málið (ég er ógisslega ánægður með minn.)<br><br>Hlynzi

Re: Samfésballið

í Popptónlist fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þetta var geðveikt, en igor klúðraði sínum málum hjálpalaust.

Re: Óskast eftir SKjákorti

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég á eitt VGA og annað AGP, ég gæti selt þér kort fyrir 2000 kall eða umsamið verð. <br><br>Hlynzi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok