Er ekki málið að setja upp kerfið aftur, þegar þú hefur bjargað því sem þú ætlar að eiga ennþá. Það sem ég geri er að setja shortcut möppu á desktop og start valmyndina, og sú mappa er staðsett á C:\Files, þangað set ég allt, nema install og drivera. Síðan er þessi Files mappa mín skipt niðrá fjölskylduna… ég, 2, 3, 4. Og svo innihalda þær möppur síðan gögnin. Þetta er bara sniðugt, því að ég get farið í þessa möppu, séð hvað hún tekur mikið pláss, og farið beint í að henda út ef ég á í...