Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hlynzi
Hlynzi Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
702 stig

Re: Analouge vs. Digital

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Rufuz: Ég held að þú heyrir þá soundið eins og digital, þótt að ég hef ekki heyrt í neinu svona. Útaf því að þegar þú tekur lag úr tölvu og setur á plötu, eða notar á einhvern hátt tölvu, þá myndi ég reikna með að mýktin hverfi í leiðinni. En ég er ekki alveg 100% á því, þannig að núna er þetta svona það sem ég “trúi”

Re: Myndin - Maser QP

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég er nú sammála Mal3. Þú sérð ekki Maserati á götunni. Maður sér reglulega flottann BMW, nema kanski M5, en Masterati sér maður nú ekki, og ég hef séð einu sinni Ferrari bílinn hans ísleifs, og nokkra Porsche-a, og svo náttúrulega Lanciu-na með Ferrari vélinni. :)<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Analouge vs. Digital

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
HDTV er ekki fullkomin mynd, hringirnir eru ennþá ófullkomnir á skjánum þar sem þeir eru byggðir á punktum, í þessari upplausn sem þetta er í, þá er það bara miklu minna áberandi.

Re: Analouge vs. Digital

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hæsta upplausn sem ég veit um er á svokölluðum DMD skjávarpa og náði 1280*1024 í upplausn og er á stærð við debetkort (ca.) http://www.dlp.com/about_dlp/about_dlp_images_ digital_micromirror_device.asp?bhcp=1 Dolby er náttúrlega til í Steríó, Pro Logic, Digital (5.1/AC3) og eitthvað fleira. Ég miða alltaf dolby surround miðað við 5.1

Re: Analouge vs. Digital

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Heldur þú að ég viti ekki nákvæmlega hvernig skjávarpi virki, ég efast um að þú vitir það. Ég er á móti THX. Dolby svoleiðis rúlar margfallt meira en það, og er bara betri (staðall). Og já, þótt að þú sért með allt það besta í tölvunni fyrir hljóðið, þá færðu ekki mýktina, útaf Digital…

Re: mp3 vs. aac

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég hef pælt soldið í ogg, en ákvað að hafa þetta allt á aac. Þótt að ogg sé nú bara mjög gott, þá er ég persónulega hrifnari af aac.<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Hver er með kringluna?

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Jámm, en ég er bara að pæla, hvaða snillingur setur eitthvað trefja efni í svona dót, ég hélt nú að fólk setti plast en ekki eitthvað svona flott efni. Sem dæmi ná nefna að “carbon-fiber” er notað í Ferrari F50 og Enzo, og einhverja fleiri bíla.<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Könnunin!

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ekki gleyma því að bebecar var skrifað vitlaust,… bebcar held ég .<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: atlisteinn

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þessi maður spurði mig áðan hvort að ég væri hommi. Og ég sagði nei.<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Hver er með kringluna?

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hefuru einhverja hugmynd um hvað “fiber”-kringla er ? En stofan ætti að vera flott hjá þeim núna.<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Lag

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Minnir mig á bíómyndina little nicky, setti Chicago á fóninn, og þá var þetta djöfullinn að senda skilaboð or some.<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Hvar finn ég...

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Takk fyrir það. Eins og ég segi, þá hef ég bara séð einungis hluti af keilunum, segul, gúmmíhring og þannig, svo er spurning hvort að ég reyni ekki að finna rest og redda þessu.<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Analouge vs. Digital

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Filmur hafa mun betri upplausn, og auk þess nást hringir fullkomnlega á þeim. Á venjulegum tölvu skjá sérðu að hringir eru ófullkomnir af því að það er verið að búa þá til úr kössum, þótt að skjárinn sé með góða upplausn, þá verðuru minna var við hringina. Á filmum, þá eru þetta hellingur af myndum í röð, og þær eru alveg fullkomnar af því að þær ná hringjum svo vel og öðrum formum, það er annað en sjónvörp ná, þótt að það sé HDTV.

Re: Analouge vs. Digital

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þú ættir að heyra hvernig soundið breytist hjá mér, þegar maður er kominn með lampamagnara og víníl saman í þetta, ég er bara með gamlan, en góðan frá Pioneer. En jæja, best að drífa sig í þessa vinnu.

Re: Daddara

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þú getur lesið um þá í aðeins eldri greinum hérna á hugi.is… http://www.hugi.is/graejur/greinar.php?grein_id=16326043<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Bílþrif

í Bílar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég held að með hitann á vatninu má hann vera eins mikill og þú villt, ég t.d. nota eins heitt vatn og ég get þegar ég lendi í bílþrifum. Á gluggana skalltu nota Car Glass Polish, frá Autoglym og á boddýið þá er ég ekki alveg viss, en eitthvað sem heitir B2000, fékkst einhverntímann þótti mér alveg brilliant bón. Ég veit samt ekki hvaða bón ég get ráðlaggt þér að nota. Svo veit ég ekkert í vélarþrifum, ekki ennþá. Og á dekkin og alla svarta plastfleti er mjög gott að nota “Black gold”. Ég hef...

Re: AAAARRRRRRRRRGGGG...!

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta er ástæðan fyrir því að ég geri allar greinar í ritvinnslu forritum, ekki hér beint á huga. Þá er maður nokkuð öruggur. Ég er nefnilega alltaf að lenda í einhverju veseni með “back” key í internet explorer og er bara hættur að treysta Iexplore.. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: smíða bassabox og hef nokkrar spurningar

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þykktin á MDF plötunni væri sennilega hæfileg ca. 23mm, ég nota þannig í mitt box, sem á að vera 19 reyndar, en 23 er bara fínt. Þú skallt bara nota þannig. Síðan veit ég nú ekki hvað sé best til að auka hljómgæðin…menn hafa mikið verið að nota bómull, en ég veit ekki hvernig það kemur út. í mínu boxi er bara steinull í toppinum. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Analouge vs. Digital

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Tónlistin sem ég hlusta á mest núna er aðallega Pearl Jam, Jimi Hendrix, Led Zeppelin, Eagles, og svona meira klassíska rokkið. Mér finnst það bara mjög fínt, fyrir ári leit ég varla við þessu, en núna fíla ég þetta í botn.

Re: vinnslu minni?

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það er ekkert mál að þekkja þessi tvö í sundur, ég efast soldið um að móbóið styðji DDR ram, en það getur vel verið rangt. En til að þekkja þessi tvö í sundur þá gætiru tekið kubbinn úr vélinni, ef hann er með 2 “holur” þá er það SD-RAM en með eina holu þá er það DDR-RAM. Þú horfir á kubbinn, þú sérð þar sem hann tengist móðurborðinu, þar eru holur uppí hann, til þess að geta bara sett eina gerð. En svo á þetta líka að vera merkt. Ég skal setja inn mynd af þessu á www.simnet.is/hlynzi Þá...

Re: Spurning.

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þú þarft að láta okkur meiri upplýsingar í té. En miðað við það sem þú segir reikna ég með því að þú getir ekki sett XP eða P4 í vélina, heldur ekki DDR vinnsluminni. Þú þyrftir að kaupa þér nýtt móðurborð til að það styðji allt þetta, en þá mun það líklega ekki styðja gamla örgjörvann. Svo að þú þyrftir að splæsa í nýtt móbó, nýjan örgjörva, nýtt vinnsluminni, þá færðu allt þetta “support” sem þú ert að spyrja um. Og þá mæli ég með Asus móðurborðum.<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a...

Re: Solo X

í Græjur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það er nokkuð mikið líklegra, en ég er alls ekki viss hvort að það samsvari 5000 wöttum í RMS. Persónulega finnst mér þessar keilur bara hávaðinn.<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Internet sharing ..... HJÁLP!!!!!!!!!

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það sem þú skallt gera er að setja DNS ip adressur í properties fyrir IP adressuna á tölvunni. DNS á að vera sú sem er að “server” vélinni, þá reddast þetta. Lenti í því nákvæmlega sama og þetta reddaðist með því að gera þetta svona. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>] </font

Re: Meira ruglið með Beckham!

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Auðvitað er ég svo sammála þér í einu og öllu, Beckham er bara ofmetinn aumingji.

Re: Varúð: Eldri borgarar í umferð !

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég verð alveg í sífellu var við þetta. Lélega aksturshæfni gamals fólks, þótt að þú hafir keyrt í 60 ár, þá gerist það með aldrinum, að menn verða sljóvgaðari, og viðbragðstími lengist til muna. Þessvegna á að senda svona lið í ökumat, sumir eru svo fullkomnlega óhæfir til að keyra, meira að segja fólk sem hefur aldrei keyrt áður er oft betra að keyra en margir öldungarnir sem hafa gert það síðustu 60 ár. Amma er ekki með bílpróf, hún er alveg ánægð með það, hún tekur strætó eða fær far hjá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok