Ég held að Philips sé málið. Annars Sony, þetta eru bestu tækin á markaðinum í dag. Sony trinitron veit ég ekki með í sjónvörpum, en í tölvuskjánum hjá mér er þannig, (CTX-PR705f) sem er rosalegur, og kostaði 35k, sem er bara alls ekkert miðað við hvað hann er góður, túban í honum er frá Sony. Svo á ég Philips sjónvarp, 100hz 28“ sem er mjög gott tæki. Ég mæli með Philips, og hærra refresh rate (hz) er betra, þægilegra að horfa á það. Minn tölvuskjár er í 85hz og sjónvarpið í 100 ef það er...