Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hlynzi
Hlynzi Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
702 stig

Re: Bæ bæ tölvupóstur

í Netið fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er ekkert voðalega einfalt að útskýra. En þetta eru yfirleitt fælar, sem senda öðrum vélum útí heimi, eða gera öðrum kleyft að sjá það sem er að gerast hjá þér. Við getum sagt bara ýmsir óvelkomnir hlutir sem þú villt ekki hafa á tölvunni.

Re: Hátalarasmíði?

í Græjur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þú gætir notað einhverslags plasthring. Svo finnuru þér mjög grannan vír, helst magnet vír (kostar skid og ingenting) Svo þarf að redda sér einhverjum seglum. Bara spurning hvar þú nærð þér í þannig, gamlir harðir diskar eru nokk góðar lausnir, og svo má ekki gleyma magnara. Ég skal meira að segja gera þetta sjálfur við tækifæri, reyndi þetta með ídráttar vír (3 hringi) , flöskuhálsi og með fáránlega öflugum segli (kóbalt, það geta verið verulega og stórhættulegir seglar, allt of öflugir) Sú...

Re: Bæ bæ tölvupóstur

í Netið fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ruslpóstur kemur aðallega gegnum spyware og annað eins sem þú hefur væntanlega náð þér í, og þar með skilið póstfangið eftir á glámbekk. Ég er með 4-5 email hingað heim í hús, og ekkert þeirra er að fá ruslpóst. Það er ekkert mál að halda þessu í burtu. Til að skanna spyware eru hér tvö forrit sem eru góð til síns brúks. http://static.hugi.is/essentials/security/cleane rs/aaw6.exe ]Ad Aware 6 Spy Bot Search And Destroi

Re: áhugamál um bílaleiki

í Hugi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
úff já.. sammála þessu. Ég er alveg lon og don í Need For Speed, aðallega Hot Persuit 2. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font

Re: 1001 Hestöfl

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
fátæklingur ;) hehe…, ég efast um að ég myndi fá mér þennan bíl af öðru en útaf aflinu, til margir fallegir fákar. Og eitt veit ég ekki, hvað Bugattíinn kostar. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font

Re: Fartölva og stafræn myndavél

í Græjur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Var þessu stolið ? <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font

Re: 1001 Hestöfl

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta er bara það sem ég hef lesið, viltu splæsa í einn með mér ? <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font

Re: 1001 Hestöfl

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Jú, misminni. Hann er 1001 hestafl, 16 cylendra, náttla tvær 8 cyl. blokkir hlið við hlið sem gerir V16, á bilinu 8.0-8.3 lítra (man það ekki nákvæmlega), hef heyrt að hann sé quad turbo. Og þetta geysilega eyðslufreka en nógu geðveikisleg orkan úr þessu sem nær þessu í torkinu á 1250 nm, sem er bara verulega gott. Hámarkshraði er 406 km/klst, í einhverju sem ég sá, gæti náð meiri hraða, hver veit. Svo las ég í einhverju blaði að hann væri 13 sekúndur frá 0-300 km/klst. Minnir að Ferrari...

Re: SVÍNASÚPA &%$&%$/$/

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er gott mál, mér þykir ekkert varið í þessa þætti. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font

Re: Karlmenn og bílar eq. disaster?

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
jebb, segjum bara svo að ég fylgdi umferðarhraða, fór max 5 km yfir. Mér þykir sjálfum alveg ótrúlega gaman að þenja skemmtilega vél. Veit ekki afhverju, en bara hljóðið þegar þetta kemst í 6 þúsund snúninga (af 8 þúsund mögulegum)

Re: Karlmenn og bílar eq. disaster?

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er alveg hægt að taka undir með mörgu af þessu hjá þér. Ég er svona næstum því kominn með æfingaleyfið (á bara eftir að fara með það í lögguna), en ég fékk þann dóm ökukennarans að ég keyrði of hratt. Ég reyndi auðvitað að halda mér á réttum hraða miðað við lög, en alveg ótrúlegt að íslendingar keyra á 80 þar sem stendur 70 km/klst. Margir mættu vera þolinmóðari í umferðinni, mér þótti ég alveg afslappaður, en var frekar mikið fyrir það á gatnamótum að kúpla frá og nota bremsurnar frekar...

Re: Háþrýstiþvottur Skeljungs !

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég og vinur minn fórum í sónax bónstöðina sem er það sama. Og vá þetta virkaði ekki neitt !! Við fórum svo á næstu Essó stöð og tókum bílinn með kústi, þessi þvottastöð þarna náði helmingnum af óhreinindunum. Best er að gera þetta á 2 tímum inní bílskúr eða úti á plani, með tjöruhreinsi (á veturna), og svo bóna eftir það og þvo gluggana með Car glass polish, frá Autoglym, virkar betur en allt annað sem ég veit. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a...

Re: 2 fyrir 2200 ?

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hehehe, snillingur með reiknivél 2200/2 = 1100 kall stykkið !<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font

Re: 2 fyrir 2200 ?

í Tilveran fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta var alltaf 2 fyrir 2 þúsund. En núna hefur það hækkað, og heldur því örugglega áfram að hækka á næstu árum.<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font

Re: Protocol vesen þegar ég tengist netinu...

í Hugi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Kíktu á Local area connection properties, og hentu út IPX staðlinum. Þú átt að ná þessu á bara IP/TCP protocolinu. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font

Re: Náttúra Rómantíkur

í Rómantík fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég sé engan veginn púnktinn í þessari grein og hvað hann við kemur rómantík. Þetta er heimspeki legra en það. Eina sem ég sé útúr þessu er að neikvæðu hlutirnir koma alltaf fram í dagsljósið. En þeir jákvæðu í minni mæli.

Re: Fordoma gegn tölvum

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég er sammála þessu. Ef þú værir góður í fótbolta, þá myndu stelpurnar elska þig blablabla.. og félagarnir halda að þetta sé kúl. En til lengri tíma litið nýtist tölvuþekking betur.. fótbolta maðurinn verður ekki “nothæfur” um og uppúr 40 ára aldri. En tölvu menn og handlagnir geta nýtt sér þá kunnáttu alla æfi. btw. ég er bílanörd, græjunörd, og tölvunörd. En ég er sem betur fer ekki ómögulegur í umgengni, eða mannlegum samskiptum.

Re: Netið ömurlegt vegna ókeypis download í 3 daga

í Netið fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Netið hjá mér hefur verið út til landa á góðum hraða, soldið minna en venjulega, en það veltur á 5-6 kb/sec. Gervihnötturinn er kannski ekki jafn hraður, en hann er víst dýr, þá meina ég dýr. Og man einhver hvenær Farice verður tilbúinn til notkunar ?

Re: Sjónvarpstölva!

í Græjur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég er með eina í nákvæmlega sama tilgangi. <a href="http://www.simnet.is/hlynzi/ultimatesetup.jpg“>Mynd hérna</a> Þetta er mini-ITX móðurborð, 1.0GHz örgjörvi (sem er nóg fyrir mig), 256 mb DDR vinnsluminni. Skjákort sem dugar í TV, 160 gb samsung harður diskur (þetta svara hægra megin við hann er vifta, og það er stórkostlegur munur að hafa hana uppá hita að gera, og hávaðinn ekki mikill. Að vísu vantar K-world Tv kortið sem er inní skáp þegar þessi mynd var tekin. Kiss spilarnir eru dýrir...

Re: Intel Pentium M

í Hugi fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er 1.7 GHz, M hjá intel og fleirum stendur fyrir mobile, sem þýðir að þetta er sérhannað til að spara sem mest rafmagn og skila sem mestu samt sem áður. ég er núna með 1.6 GHz M örgjörva í ferðatölvunni minni og hún performar bara vel. M örgjörvi tekur nánast ekkert afl. Ferðatölvan tekur núna í heild minna afl en flestir venjulegir AMD eða Intel örgjörvar (sem eru yfir 2.0 GHz) (65 wött..vs örgjörvi sem er yfir 80wött)<br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a...

Re: Hræðileg þjónusta hjá sjóvarpsmiðstöðinni

í Græjur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þótt ótrúlegt megi virðast, í hvert skipti sem ég hef farið í þessa búð, sem gerist nú ekki oft. Ég ætla ekki að kaupa neitt, en er bara að kíkja á plasma sjónvarp og digital cameru. Og ég fékk bara fína þjónustu svosem. En verstu móttökur sem ég hef fengið eru og voru í hljómsýn. Manni er nánast fleygt öfugum út ! Vinur minn fékk svipaðar móttökur og bent á að fara í búðina fyrir ofan. Þeir hafa kannski ekki jafn flotta og dýra hluti, en þjónustan er betri hjá þeim. Svo er oft komið...

Re: Svalheit = State of Mind

í Rómantík fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Jáhá,.. það er allavegana gott að þú finnir þér einhverja stelpu sem þú elskar. Að hún hafi sameiginleg áhugamál er vonandi til bóta. Ég t.d. eltist ekki við eitthvað rosa gellur, þær eru bara vesen oft á tíðum.. eða ég þori ekki útí þannig. Mín stelpa er bara venjuleg, að vísu erum við ekkert með jafn sameiginleg áhugamál og þú og þín stúlka, ég er t.d. með bíladellu, græjudellu og tölvudellu. En ég fer nú ekkert að halda ræðu yfir stelpunni, þá myndi hún nú gefast upp á mér. En hún virðir...

Re: Að fá mikið fyrir lítið

í Bílar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er margt hægt að kaupa á hagstæðara verði. Ég nenni ekki að blaðra mikið um það hérna. En varðandi “cool” þáttinn, þá eru margir strákar sem kaupa sér bíl, nánast eingöngu, og helst ekki sem farartæki heldur höstl vagn, reyna pikka upp sem flestar gellur á laugarveginum. Þeir hafa sjaldnast einhvern snefil af viti á bílum. Ég hinsvegar í framtíðinni vel minn bíl bara afþví að mér líkar hann. Ég er t.d. ekki maður sem myndi fá mér, Toyota Yaris, Subaru Imprezu, Hondu Civic og fleiri...

Re: Hann fyrirgaf mér!!!!!

í Rómantík fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Útskýrðu þetta betur. Hvað er stjótnaður ? Hef aldrei heyrt um það fyrr.

Re: Ástin og lífið

í Rómantík fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta er flott grein. Og áhugaverðar pælingar. Því miður virðist ekki sumir greinahöfundar stíga of mikið í vitið. En já. Við erum mótuð af okkar eigin samfélagi, ölumst upp með sömu siði. Og sjaldan sem við förum aðrar leiðir en okkur eru gefnar. Og þá er maður annaðhvort hataður eða dáður. Það sem menn sækja í að vera eins er ótrlega margt, það eru svo margir eins nú til dags. Í ástinni finnur maður frið og ró á öllu, gleymir öllu meðan maður er með elskunni sinni. Það þykir mér óttalega...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok