Ég er alveg kominn útí gamalt rokk nú til dags, léttara rokkið þykir mér skemmtilegast. Svosem Creedence Clearwater Revival, Eagles og fleiri í þeim dúr. REM, Pink Floyd, Pearl Jam. Af annarri tónlist er það sálin hans jóns míns sem mér hefur þótt nokkuð góð, og Bubbi á mörg og góð lög (stál og hnífur, rangur maður og fl.) En erlenda popp, rokk, og fl. tónlist hef ég bara ekki komist inná, mér þykir mikill meiri hluti af rokkinu sem t.d. X-ið 977 spilar mjög leiðinleg tónlist. En maður hefur...