Þótt að þetta sé soldið “off-topic” umræða, ætla ég samt að koma með þetta. Áhugamálið má alveg spanna hljómflutningstæki + myndflutningstæki (Ef það er nú til í orðabók) Hinsvegar, þá ætla ég að útskýra virkni sjónvarpa, skjávarpa, og filmu sýninga véla, og álíka tækja, og afhverju bestu myndgæðin liggja í filmum. Byrjum á venjulegum sjónvarpstækjum. Venjulegir tölvuskjáir virka nákvæmlega eins og sjónvarpið, eini munurinn er sá að þeir ná betri upplausn flestir, en ég veit ekki með litinn,...