Það er ekkert að því að dánlóda einu og einu lagi og kaupa síðan diskinn ef að það er eitthvað varið í lagið. Reyndar er ég frá akureyri og það er ekki hægt að segja það að það sé mikið úrval af geislaplötum hérna í sveitini, það er bara þetta vinsælasta og mest selda, og ef mér dettur í hug að panta disk frá stórborgini þá kostar það mig u.þ.b. 3000 kall í íslenskum gjaldmiðli.