Skytturnar munu koma fram í félagsheimilinu á Súðavík föstudaginn 10.október næstkomandi í hléi Maus manna á skólaballi menntaskólans á Ísafirði. Aldurstakmark er líklega framhaldsskóla aldur og líklegt er að mikið fjör verði til staðar. Einnig troða Skytturnar upp á café Amour á Akureyri laugardaginn 11.október ásamt vínylskrímslinu DJ B-Ruff. Aldurstakmark er 18 ár og mikið verður um fjör. Skytturnar munu aðeins spila nýtt efni af væntanlegri plötu. Takk fyrir.