Þetta er Apollo gítarinn minn sem ég er að gera upp. Þarna sjáiði hálsinn sem ég gerði scalloped, og þarna eru tveir Seymoure Duncan Hot Rails pickuppar í neck og bridge. Svo er fullt af skrúfum og drasli í þessum pokum þarna undir þessu og í kring. Og eflaust takið eftir því en ég er búinn að pússa lakkið af gítarnum og á reyndar eftir að fínpússa hann betur og ætla svo að mýkja allar hliðar betur einnig. Svo þarf bara að senda hann á sprautustöð eða eitthvað að láta lakka hann (er það ekki...