Góðann og blessaðan daginn góðu hugarar! Núna hef ég ákveðið að fjalla aðeins um handstyrkingartæki sem kallast Gripmaster og þið sjáið hvernig það lítur út á myndinni hér til hliðar. Afhverju ætti ég að nota þetta? Sem tónlistarmaður þá eykur þetta frammistöðu þína með því að styrkja hendurnar og bæta fingrafimi. Tækið stuðlar að betri og meiri heilsu í höndunum, meiri sveigjanleika og hjálpar við að koma í veg fyrir ýmis meiðsli. Auk þess, ef þú spilar Golf, Tennis, Körfubolta, Hafnabolta,...