Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

HlynurS
HlynurS Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
1.386 stig
…djók

Re: 200 Bestu Stúdíó Trommuupptökur

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það sem ég var að meina var bara það að þú varst að setja út á skoðun þeirra með því að segja að það væri “fáránlegt” að hann væri ekki á listanum. Það er allavega það sem ég átti við. Kannski meintirðu ekki að setja út á listan, en hvort þér líkar það eða ekki þá gerðirðu það :/

Re: Epiphone Dot

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
o_O

Re: Epiphone Dot

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ha?! Þú færð oftast nær ekki almennilegt hljóðfæri fyrr en þú ferð yfir 100 þúsund kallinn, þá meina ég eitthvað almennilegt, ekki eitthvað lala. Þannig að mér finnst 80 þúsund frekar svona í meðallagi. Alls ekki dýrt fyrir hljóðfæri, og ef hljóðfærið er mjög gott þá er þetta mjög gott verð.

Re: Skemmdi Gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Gítarinn er líka bara búin til sem brandari. Stofnuð til að gefa okkur hljóðfæraleikurum eitthvað til að hlægja yfir. Kveðja, Morgoth

Re: Epiphone Dot

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Finnst þér 80 þúsund mikið fyrir hljóðfæri? :S

Re: 200 Bestu Stúdíó Trommuupptökur

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Og það þarf greinilega að taka það fram að þessi listi er þeirra skoðun, og því ekkert hægt að setja út á það. ;)

Re: 200 Bestu Stúdíó Trommuupptökur

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þeir sem eru að segja að þetta “meiki ekkert sense” og að þetta sé “algjört rugl” og að “þessi á skilið að vera ofar” og spurja “afhverju er þessi ekki á listanum?” þá ef ég eitt að segja við ykkur. Þetta er búið til að einhverjum gaurum á þessari heimasíðu og þetta er þar með þeirra álit á þessu. Þeir hafa jafnvel allt annan tónlistarsmekk en þið og þeir byggja þennan lista á einhverju öðru en þið haldið að hann sé byggður á. S.s. það eru aðrir eiginleikar í lögunum jafnvel sem þeir eru að...

Re: Skemmdi Gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum

Re: pæling..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Sko, ef þú myndir ætla fá þér hann á t.d. music123.com þá myndi hann kosta c.a. 117 þús með tösku. En ég er að spá í að segja um 85 þúsund, MEÐ töskunni. Og taskan er allveg 12 þúsund króna virði.

Re: pæling..

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég er með KH-602 til sölu ef þú hefur áhuga, hann er allveg eins og KH-2 að öllu leyti nema hvað að KH-2 er gerður í custom shop og er bolt-on en KH-602 er neck-thru. Það er allavega eini munurinn sem ég man eftir núna. Láttu mig vita ef þú hefur áhuga.

Re: Að gera hálsinn Scalloped (mín aðferð)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ef þú hefðir tekið þér smá tíma, lesið greinina eða þá í allra minnsta lagi skoðað myndina sem fylgdi með þá hefðirðu séð það að scallopa háls þýðir þá bara að fræsa uppúr böndunum (eins og sést á myndinni). Þú græðir t.d. betra grip á strengjunum. En getur verið erfiðara fyrir vikið að spila… Þetta er líka bara mjög persónubundið hvort þú fýlar þetta eða ekki.

Re: Breyta Gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, geri það :P En ég sagði þarna að ég hafði farið með hann í Tónabúðina en ég meinti Tónastöðina… hehe

Re: Hahaha

í Húmor fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Minnir mig á Family Guy þátt þegar Peter er í hernum og er í trúðafötum og segir. “You're all stupid, see, they're all going to be looking for army guys” Eða eitthvað í þá áttina, you get the jist of it… Nokkuð skondið.

Re: vantar bandalausan bassa

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þarft helst sérstaka töng sem er bara búin til fyrir þetta, að taka út bönd. Auðvitað hægt að nota önnur tól en þetta skemmtir fingraborðið ekki, eða ekki eins mikil hætta á því og með öðrum tólum. Það þarf að jugga þeim hægt og rólega upp og passa að brjóta ekki upp viðinn, ef þú brýtur eitthvað af þá þarftu helst að líma það aftur á. Þetta getur verið erfitt, pirrandi, langdregið… En getur verið þess virði :)

Re: langaði að benda á þetta (Shawn Lane content)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, ég hef verið að skoða ýmisleg myndbönd með honum og eitthvað. Á eitt á tölvunni t.d. þar sem hann er að spila á sviði 16 ára gamall, og er að shredda eins og ég veit ekki hvað… bara sjúkt! Svo á ég líka eitt myndband af honum þar sem hann er að test drive-a Stratocaster og bara sjúkt að sjá hvað hann var að spila. Hann gerir voðalega mikið af odd groupings eða svona þar sem hann er að spila eitthvað run í gegnum skala og raðar saman eins og 5 nótum eða 7 eða eitthvað svona óvenjulegt....

Re: Breyta Gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Smekksatriði eiginlega. Ég hef ekki spilað mikið á hálsinn vegna þess að ég var að gera gítarinn upp og setti hann bara á í smá stund til að testa hann. Fór samt með hann aðeins í Tónabúðina og þeir voru að fíla hálsinn! Voru eitthvað að segja “Djöfull er þetta þægilegur háls!” hehe. Samt fannst mér ekkert neitt verra að gera grip eða eitthvað, á víst að vera það. Bara hætta að væla og láta sig hafa það :D hehe En já, ég er að fýla þetta allavega enn sem komið er. Vildi ekki hafa þetta á...

Re: Breyta Gítar

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ef þú ert með lélegan háls þá mæli ég með því að þú scallopir sjálfur. Ég gerði þetta við gamla Apollo-inn minn og það er frábært :D Getur verið soldið pirrandi á tímabilum en þegar þú ert búinn þá veistu að þetta er þitt verk, ekki bara eitthva beint úr verksmiðju. Mæli með því að þú allavega lítir á þetta: http://www.hugi.is/hljodfaeri/articles.php?page=view&contentId=2174951

Re: Anton Kröyer

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
poteitó, potató… Skemmtilegt hvernig maður sér marga gera svipaðar villur en alltaf þegar ég geri eitthvað svoleiðis þá er alltaf einhver og gerir grín af því… …samsæri?! :o hehe

Re: gítarinn minn

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hann lítur ekkert illa út ef maður fer almennilega að því að pússa hann… Það á meira að segja eftir að pússa þennan allveg niður í viðinn, hann er bara pússaður hálfa leið. Svo þarf jú að pússa eftir æðunum og svo þarf að pússa aftur yfir með fínni pappír, helst 1200 til að fá hann allveg eins og hann á að vera. Allveg smooth. Eftir það sendir maður body-ið í málun, maður sendir hann ekki svona sjúskaðann… :/

Re: Batman!

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
hahaha gaurinn ætti kannski að róa sig aðeins á verðinu? “Starting bid: US $9,999.00” Bara ein milljón plús hingað heim…

Re: Gítarkeppnir?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
TÞM (Tónlistarþróunarmiðstöð) http://www.tonaslod.is/hellirinn.html

Re: Anton Kröyer

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já, hann lifir á því að plata unga hljóðfæraleikara sem vita lítið sem ekkert hvað þeir eru að kaupa í að kaupa crappy dót. Hvernig væri að hætta þessu rugli og fara að selja alvöru vörur, og kannski færa búðina þangað sem fólk actually fer. Og kannski ef hann hættir að ljúga svona, þá kannski fara viðskiptin að aukast. Get ekki ímindað mér að það sé mikið að gera þarna…

Re: Löng lög

í Músík almennt fyrir 18 árum, 6 mánuðum
A Change of Seasons - Dream Theater The Odyssey - Symphony X This Dying Soul - Dream Theater Yours is no Disgrace - Yes Roundabout - Yes Siberian Khatru - Yes The Divine Wings of Tragedy - Symphony X

Re: Anton Kröyer

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þegar ég fór þarna og keypti fyrsta rafmagnsgítarinn minn (Apollo ;)) Þá sagðist hann æfa sig alltaf á svona gítar… …right.

Re: Gítarkeppnir?

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 6 mánuðum
;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok