Ég held nú að það sé líklegra að brúin sé aðalorsökin hérna, ekki stilliskrúfurnar. Hann ætti fyrst að tékka á brúnni, bæta jafnvel við gormi eða tveim, fer eftir í hvaða ástandi brúin er. Og þá gæti verið að þetta verði skárra. Hinsvegar gætu þetta líka verið strengirnir, og líka stilliskrúfurnar. En ég myndi fyrst af öllu tékka á brúnni. Og jafnvel helst láta einhvern reyndann gera það, sem veit hvað hann er að gera. T.d. fara með hann í Hljóðfærahúsið og láta líta á hann.