Talaði við hann þegar ég var að skoða Horizoninn. Hann fór með mér í herbergið að testa hann. Ég var eitthvað að spurja hann út í gítarinn eins og viðinn og annað. Hann fór bara eitthað að segja “já, viðurinn er Mahagony, hann er frá suður ameríku. Það er til önnur gerð líka en þessi er þaðan… bla, bla, bla” rólegur félagi :D En já, svo held ég að hann sé líka hljóðfærasmiður :/ Nokkuð sniðugur gaur. Þetta er ástæðan fyrir því að Tónastöðin er besta búðin. Gæða vörur og klassa þjónusta!