það er ekki hægt að mæla greind bara og skellt henni niður svart á hvítt, það er bara einfaldlega ekki hægt. Það er ekki bara til ein tegund af greind, það eru til ótrúlega margar gerðir af greindum. til dæmis má taka það að einhver er með mikla greind í stærðfræði en litla í íslensku en annars getur verið einhver sem er með mikla greind í íslensku og litla í stærðfræði, og svona mætti áfram telja. Ég tel að það eru allir snillingar á einhverju sviði, það eru bara ekki allir sem finna þetta...