ég er ALLS ekki að tala um hiphop/rapp/techno mér finnst það bara niðurlæging fyrir klassíkina… Annars eru t.d. gítarleikarar eins og Yngwie J. Malmsteen, sem hafði hlustað mikið á klassík sem barn, hann spilar stundum meira að segja bara heilu sinfoníurnar með sinfoníu hljómsveit sér til liðs, það er alls ekki slæmt. Svo eru svona verk eins og “The Flight of the Bumblebee” hann John Petrucci, gítarleikari Dream Theater, spilaði það á rafmagnsgítar, og þú getur bara rétt ýmindað þér það...