ég veit ekki, Michael Angelo er nefnilega mjög tæknilegur… það er eitthvað sem þessi örvhenti hafði ekki. Það er ekki nóg að kunna nokkra pentatóníska skala og rúnkast bara á þeim, maður verður að gera eitthvað af viti og hafa einhverja tónlst í þessu. Ef maður ætlar að spila hratt þá verður maður að passa sig að gera það vel. Eða mér finnst það, kannski eru einhverjir sem hugsa bara “vá, hann spilar hratt…” og þar af leiðandi á hann að vera betri en hinir sem spila hægar en hafa meiri...