Er það ekki gaurinn sem er með gleraugu og er nærrumþví sköllóttur (ég er ekki að tala um tryggva þó svo að hann sé sköllóttur) Þessi Kjartan var að kenna mér tónfr. núna…. sérstakur gaur.
ég tók eftir einni frekar stórri villu þarna :S í nr. 2 þá gleymdi ég allveg að segja frá því að þegar þú ert að taka upp þá áttu að bíða eins og ég sagði en svo áttu að segja upphátt “Dúr” eða “Moll” og svoleiðis, svo að þú vitir hvort þú hafðir rétt fyrir þér þegar þú hlustar aftur á þetta.
áttu þá við í sambandi við tímann? eins og fjórðuparts-, áttundupartsnótur og eitthvað svoleiðis? Það er jú, auðvitað hægt að læra ýmislegt í sambandi við það í GuitarPro.
nei, ha? skrifaði ég það vitlaust… nei, gaurinn skrifaði tippi og ég var að quote-a hann með því að setja gæsalappir utanum orðið, og þar með skrifaði ég það ekki vitlaust.
já, okey. Það verður kannski eitthvað virkt en ég efast um að það verði mikið að gera á því alltaf. Meðal annars myndi ég ekki fara mikið á það, þó svo að maður myndi nú kíkja nokkrum sinnum.
haha, er þetta crash course dæmið? Og verður Tryggvi kannski að kenna þér? hehe snilld ég fór í þetta fyrir tveimur árum eða svo. Gangi þér bara vel ;)
ég keypti hann af öðrum gaur sem hafði ekki notað hann mikið held ég. En hann var ekki allveg að gera það hjá mér og mig vantar pening til að kaupa annan effect þannig að ég sel þennan. Samt skil ég varla afhverju það skiptir einhverju máli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..