Takk fyrir það. Og jú, það er satt hjá þér, það er hægt að nálgast þetta allstaðar á netinu. En mér finnst betra að fólk kaupi sér frekar taktmæli því það er bara þægilegra að meðhöndla og það er hægt að taka það með sér hvert sem er. Auk þess getur maður æft sig með taktmæli án hljóðfæris, maður getur æft sig að gera t.d. off-beat og svoleiðis á meðan maður hefur ekkert að gera í sumarbústaðnum eða eitthvað :P.