Það er ekki spurning um að vera góður held ég. Það er auðvitað plús. En eins og t.d. þá hef ég farið tvisvar í áheyrnarprufur og ætla mér í þriðja skiptið núna aftur. Eins og ein stelpa sem ég er að vinna með, hún er ekki góð á gítar en hún komst inn í gítarinn í FÍH og kærastinn hennar varð undrandi því hann er víst ótrúlega góður og hefur ekki komist inn. Þetta fer voðalega mikið eftir því líka hvernig þú kemur fyrir í áheyrnarprófinu, ekki reyna að sýna sig, vera jákvæður og glaður, sýna...